Súkkulaðibitakökur RITZ- HÓTELS
450 gr. smjör (skorið niður)
2 bollar sykur
2 bollar púðursykur
4 egg
2 tsk. vanillusykur
4 bollar hveiti
5 bollar blandað haframjöl (3 bollar haframjöl + 2 bollar hveiti)
1 tsk. salt
2 tsk. lyftiduft
2 tsk. matarsódi
3 bollar brytjaðar herslihnetur
750 gr. brytjað suðusúkkulaði
Blandið haframjölinu fyrst saman í hrærivél. Hinum hráefnunum svo bætt við og allt hrært saman.
Bakað við 170 gr. í 8-10 mín
Munið að deila uppskrifinni kannski í 3 þá fáið þið alveg feikinóg af gómsætum súkkulaðibitakökum :)
föstudagur, desember 07, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Nammi namm!
Þetta hljómar vel - fæ ég smakk?
Uppskrift þar sem súkkulaðimagn fer yfir hálft kíló getur ekki annað en verið góð!
Ég hef aldrei séð neina ástæðu til að minnka uppskriftina.... enda borða ég yfirleitt helminginn af deiginu ...mmm svo gottttt
Þetta eru bestu kökur sem ég hef fengið.. Sérstaklega ef maður passar að skera súkkulaðibitana ekki í of smátt... ég og Anna vorum orðnar mjög pró í því að betrumbæta margar uppskriftir ;)
haha....mikid eda!!")vonandi er tetta ekki eins gott og björg segir
Skrifa ummæli