þriðjudagur, febrúar 27, 2007

hugarflug

“The year was 1999, and our founder, Nick Swinmurn, was walking around a mall in San Francisco, looking for a pair of shoes.
One store had the right style, but not the right color. Another store had the right color, but not the right size. Nick spent the next hour in the mall, walking from store to store, and finally went home empty-handed and frustrated.
At home, Nick tried looking for his shoes online, and was again unsuccessful. Although there were a lot of "mom and pop" stores selling shoes online, what was interesting to Nick was that there was no major online retailer that specialized in shoes.
So, since it was 1999, and anything seemed possible at the time, Nick decided to quit his day job and start an online shoe retailer... and Zappos.com was born! “

Svona frásganir koma mér í gírinn. Hversu mörgum hefur dottið snilldarhugmynd í hug. Örugglega öllum! Það eru hins vegar aðeins fáir eins og hann Nick Swinmbrixxxx sem taka sjénsinn. Þetta er fólk sem heillar mig dálítið, bara dálítið mikið. Mig langar oft að stökkva og einhvern tíman hefði ég ekki hugsað mig tvisvar um. Í staðinn er ég orðin ábyrgðarfull og fyrirhyggjusöm móðir – held ég hafi misst stökkkraftinn uppá fæðingardeild.

Ég hef hins vegar fengið nokkrar hugmyndir að undanförnu. Sumar eru foknar út í veður og vind, aðrar komnar á blað en enginn hefur fengið líf
Nú er bara að bretta upp ermar og gera eins og Nick!

Mæli með zappos.com - hef keypt mér nokkur góð skópörin þar.

Engin ummæli: