sunnudagur, febrúar 10, 2008

sukkuladifjoll.com

Hún Björg systir mín er þvílíkt að blómstra sem vefhönnunarnemi og langaði mig bara til að sýna ykkur fyrsta alvöru verkið hennar í bransanum.
Ekkert smá flott.
Fyrir þá sem eru að starta einhverju verkefni og þurfa flotta heimasíðu þá get ég hæglega mælt með henni.
Skoðið sjálf og klikkið á molana sem eru 4 íslensk eldfjöll. Finnst alveg geggjað flott hvernig bréfið er tekið utan af molunum. Svo er hægt að lesa um og skoða sérkenni súkklaðimolans og þess eldfjalls sem hann stendur fyrir.
Ekki spilla svo detalin fyrir þar sem súkkulaðidropinn lekur þarna á spássíunni............

Stolt af stelpunni :)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært hjá Björgu. Já molarnir eru algjör snilld!
Til hamingju Björg mín!
Amma Dísa

BJÖRG sagði...

hehehe, takk fyrir :)

En já ég er að vinna í að láta síðuna loadast hraðar, hún er frekar lengi að koma upp.

Nafnlaus sagði...

Rosalega flott hjá þér. kv. ma

Nafnlaus sagði...

Stolt af litlu frænku!
Kv.Helga Lú