Hvernig líst ykkur svo á. Ekkert brjálað fancy en bara svona látlaust og þægilegt, vona ég. Eftir að hafa skoðað ótal bloggsíður uppá síðkastið varð ég æ ósáttari við útlitið. Punktur com síðurnar eru náttúrulega lang flottastar (sumar) þar sem fólk getur bara haft þetta eins og það vill og engar auglýsingar eða fast mótaðar línur trufla bloggara og gesti hans. Björg vippaði þessu upp fyrir mig. Breytti kóða og einhverju sem ég kann ekki að segja frá (tölvunördinn ég, hehe) og tattarata - gerði þetta svona líka fínt.
4 dagar í heimför....... orðin ofur spennt, við öll, jibbbííí!
mánudagur, desember 18, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
..mun flottara :)
Við erum líka orðin voða spennt að fá ykkur heim, hlakka til að sýna þér litla frænda.
það er nefnilega hægt að gera allt sem maður vill hjá blogspot ég bara kann það ekki, þú getur notað annað en þetta staðlaða lúkk!
Kenni þér það þegar ég hef lokið við að lesa Java-script biblíuna.
Hlakka til að sjá ykkur!
-stella
Ógó flott hjá ykkur systrum.. :-) Er einmitt að gubba á útlitinu hjá mér en er ekki svona klár að græja þetta. Hlakka rosalega til að sjá ykkur öll!
hæ, maður er bara strax farin að sakna ykkur. En ég bíð spennt eftir fréttum að fyrsta leikskóladeginum!
kveðja, áslaug
Skrifa ummæli