Já þá ríkir friður og ró.
Nema hvað að ég er einhvern veginn aldrei í þeim gír að róa mikið niður þessa dagana. Ekki það að ég sé hér upp um alla veggi en ég komst í Kelly Clarkson disk hjá henni systur minni og langar mest af öllu að dansa - uppá gamla mátann. Þeir vita hvað ég meina sem voru uppi á tímum Alanis Morrisette. Einmitt svolítið í þeim dúr - pínu biturt. Já biturleikinn hefur skapað mörg meistaraverkin - skál fyrir því.
Kelly verður heiðursgestur á brjóstlokahátíðinni minni, hvenær sem hún nú verður. Vá...... Kannski maður bara haldi hana í Köben þetta skiptið. Hvað segiði skvísur um það? Það er náttúrulega engin BLH án ykkar..
miss you girls xxx
þriðjudagur, október 10, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Bíddu hvað er brjóstalokahátíð?
Maja forvitna
p.s. ánægð með bloggdugnað þinn....
Miss U 2 - ég er þokkalega til í brjóstlokahátið í Köben. Segðu bara hvenær og ég mæti!!
gleymdi að kvitta...sorry
kv, Áslaug
Er það ekki bara double brjóstlok í Köben... úff hvað það væri geggjað! Líst þokkalega vel á Clarkson - getum bætt henni við heiðurskonubiturlistann.
Sakna þín þvílíkt.. er að fara á júlímömmuhitting og það væri sko auðveldara að hafa þig memm :-(
Láttu vita hvenær brjóstlokahátíðin er í Köben, hver veit nema ég haldi uppá síðbúna BLH :) ætla samt officially að hætta 7.des þegar ég fer til London :)
Ings sem veit allt um Mi gorda Bella
Magnað að halda BLH í Köben!!! Ég mæti algjörlega!!
Kv. Ásta Sóllilja.
Skrifa ummæli